Vitra Haus, nýja heimili Vitra. Fyrir þá sem ekki vita þá er Vitra mega flottur húsgagna- og vöruframleiðandi frá Swiss.
Vitra húsið er staðsett í Weil am Rhein í Þýskalandi. Það er fallegt dæmi um góðan arkitektúr Jacques Herzogs og Pierre de Meurons og gífurlegu hæfileika þeirra. Þeir nota þetta gamla klassíska form og stafla því upp og ná að gera mjög spennandi og áhugaverðan arkitektúr. Húsið var klárað 2009.
Gæti sett inn endalaust af myndum af Vitra húsgögnum... en hérna koma nokkrar...

La Chaise eða Stólinn, eftir Charles & Ray Eames, 1948

The Lounge Chair, hannaður af Charles & Ray Eames, 1956 ein af þeirra frægustu hönnun.

Panton stóllinn eftir Verner Panton, 1999

Eames plast side stóllinn, Charles & Ray Eames, 1950
The Elephant Stool, eða Fílastólinn er litli rauði kollurinn, hannaður af Sori Yanagi, 1954

La Chaise eða Stólinn, eftir Charles & Ray Eames, 1948

The Lounge Chair, hannaður af Charles & Ray Eames, 1956 ein af þeirra frægustu hönnun.

Panton stóllinn eftir Verner Panton, 1999

Tom Vac stóllinn eftir Ron Arad, 1999
Plastic arm chair, Charles & Ray Eames, 1950
The Butterfly Stool, eftir Sori Yanagi, 1954Eames plast side stóllinn, Charles & Ray Eames, 1950
The Elephant Stool, eða Fílastólinn er litli rauði kollurinn, hannaður af Sori Yanagi, 1954
Hér sést í Vitra safnið vinstra megin eftir Frank Gheri, 1990! Einnig mjög sérstök og áhrifamikil bygging.
Einnig er hægt að finna stærsta hamar í heimi á Vitra Campusnum.
Endilega kíkið á www.vitra.com þar er hægt að finna viðtal við Jacques Herzog og fullt af fleira skemtilegu efni. HÉR er líka hægt að sjá fullt fullt af fleiri myndum af Vitra house.