Monday, October 25, 2010

Cul is cool...

Eða Rass er svalur ef ég geri bókstaflega þýðingu. 
Cul is cool stólinn er hannaður af Ramon Ubeda og Otto Canalda, fyrir ABR. Stólinn var sýndur í allri sinni dýð á Disseny vikunni í Valencia í ár.






Þessi stóll er til í þessum þrem litum, rauður, svartur og hvítur. Allir hver öðrum flottari, held ég myndi samt fá mér svarta... eithvað sexy við hann.  
HÉR getur þú fundið link á greinina sem ég fann. Ég er að fíla þennan stól! 

Hæsti turn í heimi!!!

Í bænum Guangzhou í Kína er verkefni í gangi um að byggja hæsta frístandandi turn í heimi!!! Hann á að vera upp að 600 metrar á hæð! Það er ekkert smá. Svona til smá viðmiðunar hef ég skellt inn mynd frá BBC.
Hallgrímskyrkjuturn er 73 metra hár! 


Kína á ef til vill eftir að taka við af Dubai sem næsti leikvöllur arkitekta. 

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...