The Peacock Chair eftir Dror Benshetrit fyrir Cappellini
Þennan væri ég till í inní komandi íbúð... hvar og hver sem hún verður ;)
Flott blek dagatal. Pappírinn sogar í sig blekið og litar tvær tölur á dag...01...02...03...04...05... Eftir hönnuðin Oscar Diaz, |
Amy Hunting er norsk stelpa sem gerði þessa línu, Patchwork, þegar hún var enn í námi í Danmörku. Patchwork er stóll. bókastandur, búinn til út endurunnu efni sem hún safnaði saman fyrir þetta verkefni. |