Thursday, October 14, 2010

KING'S CROSS LESTARTÖÐIN

Hver þekkir ekki King's Cross lestarstöðina í London. 




Nú er komið langt á leið með að gera hana upp. Halda á í upprunalegu framhliðina sem er í Viktoriustíl, en endurgera innri rýmin til að bæta aðstöðuna og auka tengingar stöðvarinnar.  

Þetta á eftir að koma King's Cross stöðinni í sama gæðaflokk og St. Pancras... Gert er ráð fyrir að ljúka verkefninu fyrir Ólympíuleikana í London 2012.   



LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...