Tuesday, November 2, 2010

National Listasafnið í Québec eftir OMA

Musée national des beaux-arts eða National listasafnið ...eins og mætti þýða það yfir á ensk íslensku... er hannað af Rem Koolhaas og hans stofu OMA (Office for Metropolitan Architecture). Þetta var hans fyrsta verkefni í Kanada. 
Þetta safn er mjög svo í stíl OMA þeir leika sér með þyngdaraflið og nota mikið glerið og gagnsæið í hönnun sinni. Einnig er leikurinn með formin mjög sterkt einkenni OMA. 


Ég er mjög hrifin af arkitektúr OMA. Við eigum eftir að sjá hvernig þetta verður en ég ætla að skella inn öðru dæmi um verk OMA. 

SEATTLE CENTRAL LIBRARY, USA, SEATTLE, 2004
Oftar en ekki þá eru byggingarnar frá þeim frekar flóknar og út pældar.

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...