Wednesday, November 10, 2010

Iphone borð!

Er þetta satt?
Ef svo er, er þetta mega töff!!!

Jóla eða ekki jóla...?

Flott fyrir jólin! 

Já ég veit það er enþá langt í jólin... en það er nú samt kominn smá fiðringur í mig.
Þessi hreindýralampi væri flottur inn í jólaskreytinguna! Ein af þeim fáu sem fá jafnvel að standa allt árið.

LLOVE exhibition

Í Tokyo er LLOVE sýningin í gangi, þar eru hótelherbergi hönnuð af hollenskum og japönskum hönnuðum fyrir ástfangna elskendur.
Concept sýningarinnar var hugmynd eftir Suzanne Oxenaar, en hún rekur the Amsterdam Lloyd Hotel. 

Meðal hótelherbergjanna er þetta herbergi sem er hannað af Pieke Bergman. 

Þetta er hannað af Yuko Nagayama. 

Hægt er að bóka herbergi yfir nótt á sýningunni, en hún stendur til 23. nóvermber.

Rotating rúm eftir Jo Nagasaka

Þetta herbergi að neðan er eftir Richard Hutten.

Litla Stóra herbergið eftir Hideyuki Nakayama

Frjósemi eftir Joep Van Lieshout

Endursköpun eftir Scholten & Baijings

Inngangurinn....

og kaffihúsið... allt fyrir ástina... 
Hreindýrið soldið flott!!! 

Sculptural stigi

Sculptural banister, eftir frönsku arkitektana hjá Atelier Archiplein.


Ég er núna í hugmyndavinnu með stiga svo það koma kanksi inn nokkrar færslur með flottum stigum næstu daga :) 

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...