Wednesday, January 12, 2011

J'adore la France

Maintenant je vais en France... J'ai hate!
Pæling að blogga allt á frönsku núna þar sem ég er að fara til frakklands í nótt... 
Held ég haldi mér við íslenskuna svo allir skilji. 
Var reyndar að fá kvartanir frá Frakklandi að blogga ekki á ensku. Þarf að meta það aðeins, en það getur bara vel verið að ég svissi yfir einn góðan veðurdag. 

En núna er það Frakkland. Ætla að eyða mínum dögum þar í rólegheitum á kaffihúsum, sötra kaffi og borða croissant. Kannski ekki alla daga, en ég mun koma með nokkrar skemmtilegar færslur með fréttir af arkitektaheiminum í Frakklandi.

En rétt áðan var ég að rekast á eina hönnun sem væri MJÖG henntug fyrir mig og öruglega margar konur sem eiga stórar handtöskur og kannast við vandamálið að kafa á botnin og finna aldrei neitt.
Eina er að þessi hönnun er kannski einum of þjófa væn...

FLEXIBLE PHONE! 
Hönnun eftir Paz Brouk, en hún á væntanlega við þetta sama vandamál að stríða.

En síminn leggst skáhallt saman í miðjunni þar sem bæði skjárinn og skelin er sveigjanleg. 
Þessi síni inniheldur allar þær helstu stillingar í nútíma síma. 

Sjáums í Frakklandi
-H

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...