Thursday, November 25, 2010

Hanna fjallahótel í náttúruparadís upp af botni Lysefjord í Noregi

Frá mbl.is í dag

Sigríður Sigþórsdóttir og samstarfsfólk hennar hjá Basalt arkitektum hf. hafa verið fengin til þess að hanna fjallahótel upp af Lysefjord skammt frá Stavanger í Noregi.
„Þetta er mjög spennandi,“ segir Sigríður og telur svæðið vera eitt hið fallegasta í Noregi.

Verður spennandi að fylgjast með þessu verkefni. 
En Sigríður gerði meðal annars Bláa Lónið. 

Innréttingar í Hreyfingu í Glæsibæ 
og einnig þetta flotta einbýlishús í Reykjavík...
Svo eitthvað sé nefnt...
Ætli Sigríður haldi sig við þennan stíl? 
Hann hefur allavega slegið í gegn hér á landi... ætti að gera það líka erlendis!  

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...