Sunday, December 19, 2010

SO-IL studio

Ég var að uppgötva þetta hönnunarstudio um daginn. 
Verkefnin þeirra koma mér skemmtilega á óvart! 

Solid Objectives – Idenburg Liu (SO – IL) er hönnunarstudio sem vinnur verkefni um allan heim! Upphafsmenn SO-IL eru Florian Idenburg and Jing Liu og er studioið með skrifstofu sína í New York. Studioið tvinnur saman hina miklu reynslu sína á sviði arkitektúr, academiu og listar. 
Hér eru tvö flott video af verkum eftir SO-IL 

SO-IL Pavillion, Peking 2010. 

SO-IL Flockr Pavilion for GET IT LOUDER, Beijing from SO-IL on Vimeo.

MoMA PS1 Súludans eftir SO-IL

MoMA PS1 Pole Dance by SO - IL from SO-IL on Vimeo.

Skemmtilegar hugmyndir sem SO-IL er að vinna með! Frábært þegar arkitektúr nær forvitni fólks! Mann lagar að prufa að snerta og hrista!

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...