Tuesday, November 30, 2010

Zibo Grand Theater

Zibo Grand leikhúsið í Norður Kína.
Skiptist í þrjú lárétt unit. Opera, tónlistarhús og bíó.
Byggingin flýtur á læknum... minnir mig á byggingu Jean Nouvel The Monolith... væntanlega einhver inspiration þaðan.
The Monolith eftir Jean Nouvel

Fallegt útsýni yfir garðin í tónleikasalnum... 



Kirkja frá 1870, breytt í íbúarhúsnæði?


Kirkja í Utrecht var breytt í íbúarhúsnæði af Zecc & Thomas Haukes arkitektum. 
Húsnæðið hefur verið notað sem sýningarsalur síðustu ár...
En nú er þetta húsnæði til sölu... væri ekki vitlaust að fjárfesta í þessari kirkju, þarna er hægt að koma sér vel fyrir.

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...