Saturday, July 16, 2011

Hver segir að það sé ekki hægt að skeita inni?

Var það mamma þín sem sagði að það mætti ekki skeita inni? Nú mætti kannski endurskoða þá staðhæfingu... 


PAS húsið er fyrsta hús sinnar kinslóðar, hannað fyrir hjólabretti jafnframt því að vera fullkomlega búin íbúð.  
Það er hægt að skeita á öllu í húsinu... öllum húsgögnum og vegjum og gólfum... 

Conseptið var fundið upp og hannað af hjólabrettamanninum og hönnuðinum Gil Le Bon Delapointe og arkitektnum Francois Perrin. 

DRAUMUR ALLRA SEM ELSKA HJÓLABRETTI, persónulega væri ég svo sem ekkert svakalega spennt að hafa íbúðina mína svona... en frábær hugmynd og mjög flott útfærsla!!!

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...