Saturday, November 13, 2010

The Bella Center eftir 3XN architects

The Bella Center eða Bella Sky, er verið að byggja í Danmörku, á að verða meðal annars eitt af stærstu hótelum í Skandinavíu! 
Lóðin sem byggt er á er 31.000m2 og er staðsett nálægt Örestad, sem er nálægt bæði Kaupmannahöfn og flugvallarins Kastrup Cph Airport.
The Bella Center er ekki einungis hótel heldur einnig ráðstefnu center þar sem hægt er að setja upp sýningar svo dæmi sé nefnt! 
Kim Herforth Nielsen er aðal arkitektinn hjá 3XN. 
Hér getur þú skoðað verkefnið betur á heimasíðu þeirra.
Fyrsti hlutinn á að vera tilbúinn næsta vor, þ.e. vor 2011. En spennandi!!! 

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...