Sunday, July 10, 2011

Hús í fjöllum sao paulo, eftir MMBB Architects

Húsið er í Sao paulo í Brazilíu, augljóslega undir miklum áhrifum frá Le Corbusier, Villa Savoye og einnig sjást mikil áhrif frá Mies Van der Rohe, Farnsworth house. 

Skemmtileg hugmynd að hafa vatn á þakinu, spurning hvernig það sé einangrað ekki skemmtilegt ef það fer allt í einu að drippa inn í húsið...  

Arkitektarnir af þessu fallega húsið eru MMBB Arquitetos – www.mmbb.com.br hægt að finna frekari upplýsingar um húsið á heimasíðu þeirra. 



LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...