Friday, January 7, 2011

Þá er komið að því...

Það hlaut að koma að því að ég skrifa blogg um Hörpu! Tónlistarhúsið. 
En Henning Larsen Architects eru arkitektarnir að verkinu. 
Þessi danska stofa er rosalega flott og er að gera flotta hluti út um allan heim! 
Síðuna þeirra er að finna hér

En varðandi tónlistarhúsið þá ætla ég ekki að segja margt. Það eru skiptar skoðanir á því... Margir kannski bitrir vegna kostnaðarins sem fer í þetta hús og kannski eru ekki til fjármögn til þess... ENN
Ég er að fíla tónlistarhúsið! 
Mér finst þetta mögnuð bygging! Flottur arkitektúr! 
Þetta verður ein af þeim byggingum sem eiga eftir að einkenna Ísland, Reykjavík og þá sérstaklega arkitektúr á Íslandi! 
Hér koma nokkrar myndir af Hörpu... ENJOY ;)


2. salur

Austurbygging, horft til austurs.

Æfingasalur.

Austurbygging, horft til vesturs.

Ráðstefnusalur

Stóri salur, horft á svið

Vesturbygging, horft til vesturs

Vesturbygging, horft til austurs
- H

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...