Monday, November 8, 2010

Vík Prjónsdóttir

Fór á sýninguna hjá Vík Prjónsdóttir um daginn þar sem hún Svana vinkona er að vinna, í Spark Design sýningarrýminu á Klapparstíg 33... fannst þetta bara nokkuð flott!!! 


Fullt af æðislega flottum teppum! 
Og... auðvitað skelltum við okkur í nokkur teppi. Þetta teppi er einstaklega vinsælt í brúðargjafir ;)


Einstaklega flott húfa! Góð fyrir íslenskan vetur.


Endilega kíkið á heimasíðuna hennar HÉR

SNILLD!!!


Pínulítil íbúð í Hong Kong breytist í 24 herbergja íbúð.
HAVE A LOOK!

Los Angeles beibí

Þetta beautiful hús er verkefni eftir arkitekt að nafni IKONIKO og er staðsett í Cheviot Hill í Los Angeles
Húsið er vel aðlagað að hlíðinni sem það stendur í og umhverfi sínu. 
Í húsinu er mikill leikur með bæði inni og úti rými, öll vel skipulögð.
Soldið töff samspilið í veggnum og arninum, grár kaldur veggur í þessu cozy umhverfi. 
Love þegar blandað er saman heitum og köldum stíl! 
Væri sko alveg til í að geta opnað svefnherbergið svona upp á gátt... þarf auðvitað að búa í landi þar sem það er kostur sem maður nýtir sér. 
Mjög flottur glerveggurinn á bakvið stigann, kemur flott út, leikur með dýpt. Finnst líka borðstofustólarnir soldið töff þó þeir séu kannski ekki mjög praktískir! 

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...