Bergið er fjall sem arkitektin Jakob Tigger kom með tillögu að og Mila-Berlin vill 'byggja'... ef hægt er að segja það, á svæði hins mikla Tempelhof flugallar sem var byggður í hjarta Berlínar af nasistunum. 
Bergið skorar á Niagra fossana um að verða vinsælasti ferðamannastaðurinn í heiminum. 
Bergið á að vera yfir 1000m á hæð og hulið snjó frá september til mars til skíðaiðkunar.
Er þeim alvara? ... ætli þetta sé mögulega hægt?  
Verður mjög athyglisvert að fylgjast með gangi þessa máls! 

RolandHalbegallery530x266.jpg)
HeleneBinet530x670.jpg)
IwanBaan530x353.jpg)

