Thursday, October 28, 2010

Ál húsið eftir UNIT

The Aluminum House, eftir sænsku arkitektana UNIT arkitektur. Þetta er viðbygging á venjulegt sænskt hús en viðbyggingin sem er síður en svo venjuleg og lífgar mikið upp á upprunalega húsið með áferð sinni!
  

Mjög flott hvernig arkitektarnir vinna með álið! Þetta væri bara jafnvel flott að gera á vegg inni í stofu! 


Svona er þetta gert, álplötur skornar út! Þeir eru eflaust ekki þeir fyrstu að leika sér svona með álið, en þeir gera það tvímælalaust mjög vel! 


2 comments:

hulduheimar said...

p.s. væri til í svona snjó á íslandi yfir jólin!!!

Anonymous said...

Skemmtileg síða hjá þér Hulda, ég sit hér límt við skjáinn að lesa hverja færslu á fætur annarri.

Guðrún María

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...