Tuesday, October 12, 2010

The Berg Berlin


Bergið er fjall sem arkitektin Jakob Tigger kom með tillögu að og Mila-Berlin vill 'byggja'... ef hægt er að segja það, á svæði hins mikla Tempelhof flugallar sem var byggður í hjarta Berlínar af nasistunum. 
Bergið skorar á Niagra fossana um að verða vinsælasti ferðamannastaðurinn í heiminum. 
Bergið á að vera yfir 1000m á hæð og hulið snjó frá september til mars til skíðaiðkunar.
Er þeim alvara? ... ætli þetta sé mögulega hægt?  

Verður mjög athyglisvert að fylgjast með gangi þessa máls! 

2 comments:

Anonymous said...

Okey, þetta er mjög flott, en hvernig þetta verður framkvæmt langar mig mjög að sjá...
Esjan er um 920metrar á hæð :)

-Skemmtilegt blogg hjá þér

Kv.Andrés(svönu) :p

Anonymous said...

Þetta er nú meiri snilldin.. við skulum skella okkur í skíðaferðalag þangað!!:)

kv.Svana (hans andrésar haha)

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...