Sunday, October 10, 2010

Þá er komið að því...

...að hefja almennilegt íslenskt arkitektúr blog.


Hér getur þú fylgst með hvað er að gerast, bæði út í heimi og hér á landi.


Til að heiðra opnun þessa blogs ætla ég að hafa fyrstu færslu krýnda myndum af gömlu og góðu verki hins mikla arkitekts og hönnuðs Ludwig Mies van der Rohe. Úr stáli, gleri, marmara og travertine stein, eitt af mínum uppáhalds verkum.
The Barcelona pavillion.

Byggt fyrir heimssýninguna í Barcelona árið 1929, rifin 1930, endurbyggð árið 1986 í sínu upprunalega formi.

Þessi leikur með mismunandi áferðir og mynstur er frábær.

Það var fyrir þennan sýningarskála sem Mies van des Rohe hannaði Barcelona stólinn fræga.

mmm... elska þennan stól!!!

5 comments:

Svart á hvítu said...

Til hamingju með nýja bloggið sæta mín!!
Hlakka til að fylgjast með:)
-Svana

Anonymous said...

Frábært! Til hamingju!!
Lofar góðu, set þetta inn í blokkhringinn minn :D

Anonymous said...

Til hamingju með vefinn Hulda.
Þetta er smart hjá þér.
Kveðja pabbi

Alva said...

Loving this pics, very entertaining!

Anonymous said...

Hæ sæta helduru að ég hafi ekki bara rambað inn á þetta ;) Elska Mies líka var einmitt að skila inn ritgerð um hann um daginn :) Hlakka til að lesa meira frá þér sæta mín

Bestu kv og knús Rakel

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...