Tuesday, November 30, 2010

Kirkja frá 1870, breytt í íbúarhúsnæði?


Kirkja í Utrecht var breytt í íbúarhúsnæði af Zecc & Thomas Haukes arkitektum. 
Húsnæðið hefur verið notað sem sýningarsalur síðustu ár...
En nú er þetta húsnæði til sölu... væri ekki vitlaust að fjárfesta í þessari kirkju, þarna er hægt að koma sér vel fyrir.

3 comments:

Svana said...

ÓMÆGODDDDDDDD HVAÐ ÞETTA ER FALLEGT.
úfffff þarna langar mig að búa:)

SigrúnVíkings said...

Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá fyrirsögnina var Creepy! en þetta kemur ekkert smá vel út:) það er greinilegt að það getur verið mjög kósý að búa í kirkju;)

Kata said...

Vó! Þetta er ekkert smá skrítið! :D
Að sjá súlurnar og gluggana innan um heimilis-húsgögnin.

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...