Wednesday, November 10, 2010

LLOVE exhibition

Í Tokyo er LLOVE sýningin í gangi, þar eru hótelherbergi hönnuð af hollenskum og japönskum hönnuðum fyrir ástfangna elskendur.
Concept sýningarinnar var hugmynd eftir Suzanne Oxenaar, en hún rekur the Amsterdam Lloyd Hotel. 

Meðal hótelherbergjanna er þetta herbergi sem er hannað af Pieke Bergman. 

Þetta er hannað af Yuko Nagayama. 

Hægt er að bóka herbergi yfir nótt á sýningunni, en hún stendur til 23. nóvermber.

Rotating rúm eftir Jo Nagasaka

Þetta herbergi að neðan er eftir Richard Hutten.

Litla Stóra herbergið eftir Hideyuki Nakayama

Frjósemi eftir Joep Van Lieshout

Endursköpun eftir Scholten & Baijings

Inngangurinn....

og kaffihúsið... allt fyrir ástina... 
Hreindýrið soldið flott!!! 

No comments:

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...