Sunday, January 9, 2011

Flott að hafa svona hráa veggi... kemur vel út með sólinni og hlílgum húsgögnum. yrði kannski einum of kulldalegt í gráleikanum hérna á íslandi. 
Vá... verð að segja að þetta lýtur nú bara út eins og ein af þeim ströndum sem ég spókaði mig á síðasta sumar í mið ameríku. Þessi er reindar í Braselíu... en alls ekki ólík ;) 
 Stórt, gott og bjart eldhús. Væri ekki nice að búa þar sem hægt er að borða morgunmar úti allan ársins hring! Öruglega líka frekar gott að sitja þarna þar sem veggirnir gefa smá skjól frá sólinni. 
Vá... persónulega finnst mér þetta með þeim flottari húsum sem ég hef séð lengi! 
Mjög áhugaverð verkefni eftir arkitekta studioið MK27.
Þetta concept er alveg brilljant, svo elegant form! Sérstaklega fallegt umhverfi skemmir ekki fyrir, en húsið er staðsett á Party ströndinni í Rio de Janeiro í Braselíu.  
MK27 var stofnað af Mario Kogan á áttunda áratugnum. Í dag eru um 14 árkitektar við sem vinna að verkefnum um allan heim. 

-H

No comments:

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...