Sunday, July 10, 2011

Hús í fjöllum sao paulo, eftir MMBB Architects

Húsið er í Sao paulo í Brazilíu, augljóslega undir miklum áhrifum frá Le Corbusier, Villa Savoye og einnig sjást mikil áhrif frá Mies Van der Rohe, Farnsworth house. 

Skemmtileg hugmynd að hafa vatn á þakinu, spurning hvernig það sé einangrað ekki skemmtilegt ef það fer allt í einu að drippa inn í húsið...  

Arkitektarnir af þessu fallega húsið eru MMBB Arquitetos – www.mmbb.com.br hægt að finna frekari upplýsingar um húsið á heimasíðu þeirra. 



2 comments:

Anonymous said...

Flott hús, en hugmyndin með vatnið á þakinu er mjög galin, sérstaklega þar sem það er fullt af trjám þarna í kring sem fella lauf = þau enda í vatninu og þú gerir ekki annað en að hreinsa drullupollinn á þakinu :)

Flott blogg hjá þér

Kv. Andrés :)

Anonymous said...

Haha good point andrés, bet the architect did not think of that!!! but very nice house!
Alvaro

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...