Saturday, October 29, 2011

BARCELONA

Þá er ég komin til Barcelona! 
Komin í Mastersprógram við IaaC, Institute for Advanced Architecture of Catalunia. 
www.iaac.net og blogið okkar er www.iaacblog.com/
Endilega tékkið á þessu ef þið hafið áhuga að vita hvað er í gangi hérna hjá mér í Barcelona! 

Ég ætla að halda áfram að posta hérna skemmtilegum myndum af arkitektúr og hönnun sem rekst á. 

Síðan ég kom hingað til Barcelona hefur lítið annað komist að en skólinn. Svo ég ætla að byrja á því að pósta mynd af fyrsta verkefninu mínu hérna. 
Jú ég er í Master í arkitektúr... en þetta fag heitir Digital Fabrication, svo við erum að vinna með mismunandi efni og vélar, þessi lampi er gerður úr 0.6mm þykkum pappír. Ekkert lím ekkert aukaefni. Aðeins pappír. Hann var gerður í laser cutter vél.  Sem er mér orðin vel kunnug núna. 

Bráðum mun ég skelli hér inn nokkrum myndum af þeim magnaða arkitektúr hérna í Barcelona. 
- H

3 comments:

Kata said...

Geggjaður lampi! Má ég eiga? :)
Kv. Kata

Anonymous said...

Hey en hvad lampin er kul, kemur ekkert sma vel ut :)

Kv Rakel

Hulda said...

Takk takk, hann er enta upp i skola, eg tarf ad sja hvort eg megi ekki taka hann heim... :)

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...