Wednesday, October 20, 2010

D'espresso kaffihúsakeðjan í NY með original hönnun!

Þetta expresso kaffihús í New York er hannað af New York studio sem kalla sig Nemaworkshop. 





Þetta er svakalega ruglandi og eins fer ekki á milli mála að það minnir mann á bókasafn á hlið, snúið 90 gráður... takið eftir ljósunum sem standa út úr veggnum bak við barinn!!! 
Ekkert smá vel gert



4 comments:

Sigrún said...

Ekkert smá töff...væri til í að kíkja þangað inn þegar leiðin liggur til NY :)

Anna Margrét said...

Ég verð í NY eftir viku. Ég ætla þangað. Vonandi verð ég ekki rugluð af því að sitja þarna inni. Bílveik á kaffihúsi. Það væri nýtt.

hulduheimar said...

Kaffihúsið er staðsett á Madison Avenue nálægt Grand Central Station.
Svo þú gerir þér leið þangað og segir svo okkur hérna á bloginu hvernig upplifunin var :)

The Bloomwoods said...

frábært blogg og flott kaffihús!
H

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...